Miðhof 6, Flúðir

48.900.000 Kr.Einbýlishús
200,9 m2
6 herbergja
Margir inngangar
Herbergi 6
Stofur 1
Baðherbergi 2
Svefnherbergi 5
Ásett verð 48.900.000 Kr.
Fasteignamat 31.600.000 Kr.
Brunabótamat 54.650.000 Kr.
Byggingarár 2006

Lýsing


Garðatorg eignamiðlun kynnir Miðhof 6 
Einbýlishús á friðsælum stað í Hraunamannahreppi 


Miðhof 6 er 159,2 fm einbýlishús ásamt 33,5 sambyggðri bílgeymslu og 8,2 fm geymslu, samtals 200,9 fm.
Húsið er byggt árið 2006 úr timbri og er klætt að utan með standandi timburklæðningu en litað járn er á þaki.  
Gluggar eru úr furu.

Nánari lýsing eignar
Í húsinu eru fimm svefnherbergi, stofa, eldhús, hol, tvö baðherbergi, forstofa og þvottahús.  
Plastparket er á gólfum í herbergjum, stofu, herbergjagangi og hluta hols en dúkflísar eru á forstofu, hluta hols og eldhúsi.  
Flísar eru á báðum baðherbergjunum og þvottahúsi.  
Upptekið loft er í stofu, eldhúsi og holi.
Í eldhúsinu er eikarspónlögð innrétting með eyju.  
Á aðalbaðherberginu er baðker, hvít innrétting, handklæðaofn og upphengt wc.  
Á hinu baðherberginu er sturta, upphengt wc og vaskur. Fibo trespo klæðning er á tveimur veggjum þar.
Fataskápur er í einu herbergjanna.  
Innangengt er úr þvottahúsinu í bílskúrinn.
Útgengt er á lítinn sólpall úr stofu.
Útgengt er á baklóð úr bílskúr.

Gjöld sem kaupandi þarf að huga að við kaup Stimpilgjald vegna þinglýsingar kaupsamnings er 0,4-1,6% af fasteignamati hins keypta auk kr. 2.000.- fyrir þinglýsingu kaupsamnings.

Ef kaupandi tekur lán hjá bankastofnun / íbúðalánasjóði. Lántökugjald er 0,5-1% af höfuðstól hjá Íbúðalánasjóði en er annars breytilegt eftir lánastofnunum en ávallt greiðast kr. 2.000.- fyrir þinglýsingu á hverju skjali.

Umsýslugjald fasteignasölunnar er kr. 49.600.- krónur m/ vsk sem greiðist við undirritun kaupsamnings.

Athygli er vakin á því að seljandi þekkir ekki ástand eignarinnar að öðru leyti en fram kemur í fyrirliggjandi söluyfirliti. Seljandi getur því ekki veitt frekar upplýsingar um ástand hennar en hægt er að kynna sér við almenna skoðum og skv. söluyfirliti. 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Garðtorg eignamiðlun bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteignarinnar við skoðun og fyrir tilboðsgerð.​


Nánari upplýsingar um eignina veita:
Birna Guðmundsdóttir S.699-3665 - birna@gardatorg.is Aðstoðarmaður fasteignasala - Söluráðgjafi fasteigna á Spáni 
Sigurður Tyrfingsson S.545-0800 Löggyltur fasteignasali og Húsasmíðameistari  

Kort
Enginn skráður
Senda fyrirspurn vegna

Miðhof 6


CAPTCHA code