Faxaból 1, 110 Reykjavík (Árbær)
Tilboð
Hesthús
22 herb.
218 m2
Tilboð
Stofur
1
Svefnherbergi
22
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1975
Brunabótamat
40.750.000
Fasteignamat
26.390.000

Garðatorg eignamiðlun, Sigurður s. 8983708
Faxaból 1. Til sölu er eitt af betri hesthúsum á félagssvæði Fáks Víðidal. Húsið er skráð 218 fm fyrir utan milliloft og samanstendur af 10 rúmgóðum eins hesta löglegum stíum og sex tveggja hesta stíum í einstaklega rúmgóðu og snyrtilegu hesthúsi þar sem öll aðstaða fyrir hesta og menn gerist vart betri. Hesthúsið er mjög bjart og vel loftræst, nýleg skilrúm, þurrar og góðar stíur. Fóðurgangur er breiður með hita í gólfi. Húsið er vélmokað. Góð verönd fyrir framan hús er með hita stétt og góðum skjólvegg.
Björt og vel búin rúmgóð kaffistofa með góðri innréttingu, útsýnisgluggi. Ágæt snyrting. Hlaðan er mjög stór með stóru millilofti ( hátt til lofts ) Mjög rúmgóð aðstaða er fyrir reiðtygi, fatnað og annan búnað. Stór snyrtiaðstaða fyrir hesta/dekurstofa  Stórt gerði sem er skipt er í hólf með rafstreng. Hitaveita. Ýmsir möguleikar t.d að gera milliloft í hlöðu með  möguleika á íbúð. 
Frábært hesthús á besta stað á félagsvæði Fáks.
  Nánari upplýsingar veitir Sigurður Tyrfingsson s. 898-3708 löggildur fasteignasali  og húsasmíðameistari. [email protected]
 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.