Garðatorg eignamiðlun, Sigurður s. 8983708:Mjög snyrtileg vel staðsett, nýleg tveggja herbergja 54,4 fm íbúð á fyrstu hæð + í lyftuhúsi, ásamt stæði í bílgeymslu og yfirbyggðum svölum Innra skipulag: Forstofa með fataskáp. Stofa/borðstofa og eldhús í opnu alrými með góðri eldhúsinnréttingu, útgengt á yfirbyggðar svalir. Rúmgott svefnherbergi með fataskáp. Baðherbergi með innréttingu, sturtu, upphengdu salerni, handklæða ofni og tengi fyrir þvottavél/þurkara.
Harðparket er á íbúðinni og vandaðar innréttingar í eldhúsi og á baðherbergi. Íbúðinni fylgir sér upphitað bílastæði í lokuðum bílakjallara og góð geymsla í sameign. Lóð: Fallegur inngarður með leiktækjum, bekkjum borðum og fl.
Íbúðin er í útleigu með leigusamning til 12/7 2025. Íbúðin afhendist við kaupsamning með laugusamning. Leiga 320 þúsund á mánuði
Sölumaður Sigurður löggiltur fasteignasali, sími 898-3708, [email protected]Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Garðatorg Eignamiðlun bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.