Garðatorg eignamiðlun s. 545-0800:Til sölu byggingaverkefni, sem veitir rétt á að byggja 2.191 fm þar af kjallari 640 fm. Hús með 15 íbúðum að Hafnargötu 56, Reykjanesbæ. Lóðin er 876,5fm, nýtingarstuðull er 2,5 (nýtingarhlutfall ofanjarðar er 1,77). Sjá teikningar. Drög að teikningum eru að húsi með 13-14 íbúðum á aftari lóð.e
Á lóðinni stendur hús sem í er tvær íbúðir 154,8fm (67,7+87,1fm) sem er í útleigu. Leigutekjur ca. 300 þús á mánuði. Ekki er búið að greiða gatnagerðargjöld.Upplýsingar um eignina veita: Ragnar G. Þórðarson löggiltur fasteignasali s. 899-5901 eða [email protected]Sigurður Tyrfingsson löggiltur fasteignasali og húsasmíðameistari s. 898-3708 [email protected] Um skoðunarskyldu:Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Garðatorg Eignamiðlun bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.