Garðatorg eignamiðlun ehf kynnir eignina Klapparstígur 35, 101 Reykjavík, nánar tiltekið eign merkt 02-01, fastanúmer
222-6999 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi. Eigninni fylgir stæði í bílgeymslu. Einnig eru fjögur stæði á baklóð sem tilheyra þessu húsi.
Eignin Klapparstígur 35 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign
222-6999, birt stærð 100.8 fm.
Nánari Lýsing:
Flísalögð forstofa // flísalagt eldhús með borðkrók // parketlögð stofa og borðstofa með útgengi út á yfirbyggðar svalir // flísalagður gangur // parketlagt hjónaherbergi með fataskáp // parketlagt svefnherbergi með fataskáp // flísalagt baðherbergi með bakati og innréttingu // tengi fyrir þvottavélar inn af baði.
Laus við kaupsamning.Sér geymsla í kjallara ásamt sam.hjóla og vagnageymslu.
Eignin hefur verið í útleigu til margra ára og er komið tími á viðhald.
ALLAR NÁNARI UPPLS. VEITIR
Steinar S. Jónsson lögg. fasteignasali S:
898-5254 [email protected]Gjöld sem kaupandi þarf að huga að við kaup Stimpilgjald vegna þinglýsingar kaupsamnings er 0,4-1,6% af fasteignamati hins keypta auk kr. 2.700.-fyrir þinglýsingu kaupsamnings. Ef kaupandi tekur lán hjá bankastofnun / íbúðalánasjóði. Lántökugjald er 0,5-1% af höfuðstól hjá Íbúðalánasjóði en er annars breytilegt eftir lánastofnunum en ávallt greiðast kr. 2.700.- fyrir þinglýsingu á hverju skjali. Umsýslugjald fasteignasölunnar er kr. 69.900.- með vsk sem greiðist við undirritun kaupsamnings.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Garðatorg eignamiðlun bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.